Ræddu leik Tryggva og Martins á Spáni

Rýnt var í leik Zaragoza og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í síðasta þætti Domino´s Körfuboltakvölds. Þar mættust landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson.

933
02:23

Vinsælt í flokknum Dominos Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.