Hefur trú á yngri leikmönnum

Elísa Viðarsdóttir er á meðal þónokkurra reynslumikilla leikmanna sem ekki verða með kvennalandsliði Íslands í komandi landsliðsverkefni. Hún hefur trú á því að yngri leikmenn stígi upp.

86
02:15

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta