Kanye West kominn í útlegð

Kanye West er kominn í útlegð af öllum helstu samfélagsmiðlum eftir að Twitter dæmdi hann úr leik í gær. Ástæðan var myndbirting rapparans á eins konar hakakrossi á Twitter, sem stjórnendur miðilsins túlkuðu sem hvatningu til ofbeldis.

95
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.