Platan í heild: Paul McCartney - Tug of War

Það eru 40 ár síðan Paul McCartney sendi frá sér plötuna Tug of War, platan er sú fyrsta sem hann gerir eftir að hljómsveit hans Wings hætti störfum og einnig sú fyrsta eftir morðið á John Lennon. Platan fór á toppinn í fjölda landa og seldist í yfir milljón eintaka í Bandaríkjunum fyrsta árið eftir að hún kom út.

104

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.