Ísland í dag - Æfir í átján tíma á viku

Aldís Kara Bergsdóttir er fyrst Íslendinga til að tryggja sér sæti á Evrópumeistaramótinu í skautum sem fer fram í Eistlandi í janúar 2022. Hún æfir í 18 tíma á viku, elskar stökkin og líður hvergi betur en á svellinu. Við hittum Aldísi í vikunni og fengum að fylgjast með þessari ótrúlegu íþróttakonu á æfingu og fengum að heyra hvernig hún undirbýr sig fyrir sitt fyrsta Evrópumeistaramót.

4918
10:33

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.