Ísland í dag - Svona gerir maður fullkomna nautasteik

Í Íslandi í dag var farið með Jakob Birgisson grínista, grænmetisætu til sex ára, í eins konar endurhæfingu í kjötneyslu hjá einhverjum fremstu grill- og matreiðslumeisturum landsins, sjónvarpskokknum Sigurði Hall og grillmeistaranum Óskari Finnssyni. Endurupptaka Jakobs á kjötneyslu er ekki einangrað atvik heldur er hann á meðal nokkurs fjölda grænmetisæta eða grænkera sem nú um mundir virðast hverfa í talsverðum mæli aftur til fyrri hátta, að borða kjöt.

10545
13:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.