Ísland í dag - Pakkar í töskur fyrir viðskiptavini

Á Íslandi eru tveir brytar, annar er á Bessastöðum en hinn vinnur á hóteli. En af hverju fer fólk í þetta nám og hvað gengur bryti langt í að þjóna viðskiptavininum? Í þætti kvöldsins kynnumst við degi í lífi Erlings Gunnarssonar sem er bryti á The Retreat Blue lagoon. Ekki missa af mjög svo skemmtilegum og áhugaverðum manni í Íslandi í dag.

18495
12:03

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.