Körfuboltakvöld um ummæli Viðars og síðustu andartökin í leik Vals og Hattar

Farið var yfir síðustu andartök í leik Íslandsmeistara Vals og Hattar í Subway deild karla í körfubolta í nýjasta þætti Körfuboltakvölds. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ósáttur með ritaraborðið í leiknum en sérfræðingar Körfuboltakvölds voru ekki alveg sammála því.

681
02:23

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld