Platan í heild: Jóhann G. Jóhannsson - Langspil

Í minningu eins merkasta tónlistarmanns þjóðarinnar Jóhanns G. Jóhannssonar spilaði Páll Sævar plötuna Langspil í heild sinni. Jóhann G. hefði orðið 75 ára í febrúar síðastliðinn hefði hann lifað. Notaleg kvöldstund og frábær plata á Gull Bylgjunni.

57

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.