Einkaviðtal: Fórnarlömb stunguárásarinnar - „Þú fattar ekkert að þú sért að vera stunginn.“

Mennirnir sem voru stungnir í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt föstudags tjá sig nú í fyrsta skipti opinberlega. John Sebastian og Lúkas Geir veittu samfélagsmiðlastjörnunni og útvarpsmanninum Gústa B viðtal fyrir Veisluna á FM957. FM957 og Gústi B fordæma allt ofbeldi og vonast til þess að málið leysist á friðsamlegan hátt.

27292
05:38

Næst í spilun: Veislan

Vinsælt í flokknum Veislan