Kian Williams rekinn af velli
Kian Williams, leikmaður Keflavíkur, fékk beint rautt spjald eftir að hafa farið með takkana á undan sér í höfuð Ólafs Guðmundssonar, leikmanns FH, í Bestu deildinni í fótbolta.
Kian Williams, leikmaður Keflavíkur, fékk beint rautt spjald eftir að hafa farið með takkana á undan sér í höfuð Ólafs Guðmundssonar, leikmanns FH, í Bestu deildinni í fótbolta.