Framkvæmdastjóri Flugmálastjórnar flaug Max-vélinni

Framkvæmdastjóri Flugmálastjórnar Bandaríkjanna stýrði Boeing 737 MAX þotu í reynsluflugi sem lenti nú rétt fyrir fréttir. Það gerði hann í von um að sýna fram á öryggi vélanna, sem voru kyrrsettar á heimsvísu á síðasta ári eftir að bilanir ollu tveimur flugslysum sem kostuðu samtals fleiri en 300 lífið.

59
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.