Ríkisbankarnir eru í hópi stærstu hluthafa

Tuttugu stærstu hluthafar Icelandair í dag eiga samanlagt mun minna í félaginu en þeir tuttugu stærstu áttu fyrir hlutafjárútboð félagsins. Þrír af fjórum stærstu fyrri hluthöfum hafa fallið niður listann.

349
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.