Sigur framundan

Það styttist óðum í að Íslendingar nái hjarðónæmi og allar samkomutakmarkanir verði afnumdar. Á þriðjudag mega þrjú hundruð manns mega koma saman og nándarregla miðast við einn metra. Heilbrigðisráðherra segir að öllum sem vilja verði boðin bólusetning fyrir 25. júní og reiknar með að allar sóttvarnatakmarkanir verði afnumdar innanlands fyrir mánaðamót.

59
03:02

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.