Ný íslensk jarðaber og hindber

Ný íslensk jarðarber og hindber hafa slegið í gegn hjá landsmönnum eftir að þau komu á markað fyrir nokkrum vikum. Ræktunarstjóri segir ánægjulegt að sjá hvað Íslendingar eru sólgnir í afurðir garðyrkjubænda á tímum kórónuveirunnar.

332
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.