Vélarbilun á varðskipinu Þór

Áhöfnin á varðskipinu Þór kom íslensku togskipi til aðstoðar í gær þegar vélarbilun og lítils háttar leki komu upp í skipinu. Skipið var þá statt um sextán sjómílur vestur af Látrabjargi.

43
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.