Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar - Viðspyrna fyrir Ísland

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19 faraldursins á blaðamannafundi í Hörpu.

3027
44:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.