Ísland í dag - BDSM-hneigður transmaður

„Það er fólk sem er hrætt við að missa vinnuna af því að það er BDSM-hneigt og það eru ekki allir sem myndu þora að koma svona fram eins og ég er að gera,“ segir Sólhrafn Elí, 23ja ára gamall BDSM-hneigður transmaður og aktívisti. Sólhrafn, eða Hrafn eins og hann er alltaf kallaður, segist sjálfur ekki hafa orðið fyrir miklum fordómum, hvorki sem transmaður né BDSM-hneigður. Aftur á móti sé algengt að fólk í síðarnefnda hópnum lendi í talsverðum hindrunum í samfélaginu.

1304
11:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.