Loka á umferð skipa

Rússneski flotinn heldur áfram að loka helstu höfnum Úkraínu. Nú er talið að um sjötíu skip og bátar taki þátt í að loka höfnunum við Svartahafið. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur sagt að matvælaöryggi fjölda fólks sé ógnað með lokununum. Hveiti og kornmeti er ræktað í stóru stíl til útflutnings í Úkraínu.

1240
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.