Ísland í dag - Valdi starfið fram yfir hjónaband!

Fatahönnuðurinn Helga Björnsson vildi ekki fórna starfi sínu fyrir hjónabandið enda var hún yfirhönnuður hjá einum þekktasta fatahönnuði heims Louis Feraud í Paris í mörg ár. Þar vann hún með heimsþekktum ofurfyrirsætum og leikkonum eins og Cindy Crawford, Linda Evangelista, Catherine Deneuve, Grace Kelly og fleirum og svo hannaði hún sérstaklega föt á Díönu prinsessu sem vakti heimsathygli. Helga er nú flutt til Íslands ásamt dóttur sinni Gígju sem hefur opnað ævintýralegt kaffihús í miðbænum Kattakaffihúsið sem er engu líkt. Vala Matt fór og heimsótti þessar flottu mæðgur í Íslandi í dag.

6240
11:16

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.