Ægir Þór gæti verið á heimleið

Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku og muni mögulega spila í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð.

484
01:28

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.