Beyoncé - Be Alive

Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin í gær með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Atriðið var ekki flutt á Óskarssviðinu heldur á heimavelli tennissystranna Venus og Serenu Williams. Systurnar kynntu Beyoncé í byrjun kvölds.

<span>6858</span>
06:11

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.