Fimmtíu ár eru í dag síðan Neil Armstrong og Buzz Aldrin lentu geimfari á tunglinu

Fimmtíu ár eru í dag síðan Neil Armstrong og Buzz Aldrin lentu geimfari á tunglinu. Leiðangurinn fékk heitið Apollo ellefu en geimskutlunni Erninum var skotið á loft frá geimferðamiðstöðinni á Flórída sextánda júlí nítjánhundruð sextíu og níu.

24
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir