Neytendasamtökunum hafa borist fjölmargar kvartanir frá fólki sem keyptu flug með Icelandair

Neytendasamtökunum hafa borist fjölmargar kvartanir frá fólki sem keyptu flug með Icelandair en fékk ekki þá þjónustu sem greitt var fyrir. Framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Icelandair segir málið afar leiðinlegt en það spretti af vanda sem skapaðist þegar Boeing 737 MAX flugvélar félagsins voru kyrrsettar.

2279
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.