Flugmaðurinn ungi lenti á Reykjavíkurflugvelli

Vatni var sprautað yfir flugvél hins sautján ára gamla Mack Rutherford þegar hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Hann ætlar að verða yngstur manna til að fljúga hringinn í kringum hnöttinn.

934
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.