Fagnar sigri fimm árum síðar

Fimm ára baráttu ungrar konu, með sjaldgæfan taugasjúkdóm, við kerfið er lokið. Sjúkratryggingar hafa staðfest að hún eigi rétt á hjólastólahjóli, eftir að hafa hafnað henni tvisvar áður.

4061
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir