Vítahringur verðhækkana á íslenskum veitingastöðum

Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi segir að veitingamenn hér á landi séu á villigötum, þeir eigi að lækka verð til þess að freista þess að fá fleiri viðskiptavini. Verðhækkanir séu vítingahringur sem er erfitt að losna úr.

141
03:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.