Ótrúlegur dagur hjá Andreu sem varð tvöfaldur íslandsmeistari

Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss.

54
01:50

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.