Hefur misst völdin í höfuðborginni eftir sextán ára valdatíð

Flokkur Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta, AKP, hefur misst völdin í höfuðborginni Ankara eftir sextán ára valdatíð þar í borg. Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í landinu í gær.

33
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir