Nokkur útköll vegna veðurs
Lögregla og björgunarsveitir sinntu nokkrum útköllum í dag og í nótt vegna óveðurs. Rúta fór út af veginum í Fnjóskadal og veður setti samgöngur úr skorðum.
Lögregla og björgunarsveitir sinntu nokkrum útköllum í dag og í nótt vegna óveðurs. Rúta fór út af veginum í Fnjóskadal og veður setti samgöngur úr skorðum.