„Með allt á hreinu“ á Laugarvatni

Stuðmannalögin hafa hljómað í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum alla helgina en ástæðan er sú að nemendur Menntaskólans að Laugarvatni sýna nú söngleikinn „Með allt á hreinu“.

1090
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.