Grýla og Lepplúði mættu í Ráðhús Reykjavíkur

Grýla og Lepplúði mættu í Ráðhús Reykjavíkur í dag og buðu upp á söng og nýjustu dansa. Þau fögnuðu því að verið var að opna jólaskóginn. Leikskólabörn fögnuðu og sungu með þeim.

168
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.