Fjögur lið gætu fallið

Það sem tekur nú við á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu er úrslitakeppnin en það verður í fyrsta skiptið í Bestu deild kvenna þar sem að aðeins var leikin úrslitakeppni í karlaflokki í fyrra. En það er mikil spenna á botninum þar sem að fjögur lið get fallið úr deild þeirra bestu.

90
01:24

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna