Ísland í dag - Í fyrsta sinn edrú frá því hann var 14 ára

Það hlýtur að vera skrítið að vera 44 ára og edrú í fyrsta sinn í 30 ár. Hvatinn til að halda sér þurrum er litla dóttirin en að öðru leyti er hann einn í heiminum. Pabbi hans löngu búnn að loka á hann, mamma hans dáin, á engin systkini og vinirnir ýmist dánir eða enn í neyslu. Nú fær hann gluggapóst og er nýkominn með tölvupóst. Saga Atla í Íslandi í dag.

5282
10:49

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.