Platan í heild: Talking Heads - Speaking in Tongues

Fimmta hljómplata Bandarísku hljómsveitarinnar Talking Heads og jafnframt sú plata sem vakti á þeim heimsathygli kom út þann 1. júní 1983. Meginástæðan fyrir velgengni hennar er stórsmellurinn Burning Down the House sem fór ofarega á vinsældalista víða um heim en aðeins í einu landi á toppinn. Það var einmitt á Íslandi þar sem það settist á toppinn um sumarið 1983. Speaking in Tongues. sem er ein allra besta plata Talking Heads er í miklu uppáhaldi hjá Ómari Úlfi sem spilar hana í heild

89
52:16

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.