Ísland í dag - Grenna sig í kjólinn fyrir jólin er kjaftæði!

Að grenna sig í kjólinn fyrir jólin er algjört kjaftæði og bara sölutrix sem við eigum ekki að hlusta á, segir guðfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnanErna Kristín Stefánsdóttir. Vala Matt hitti Ernu Kristínu en Erna hefur gagnrýnt auglýsingar fyrir jólin þar sem konur eru hvattar til að grennast. Þá skoðaði Vala ótrúlegt kjólasafn Thelmu Jónsdóttur sem hefur ástríðu fyrir gömlum litríkum kjólum og á hún hvorki meira né minna en 150 kjóla og engar buxur.

8367
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.