Unnið er að gagnaöflun um framhald samkomutakmarkana

Heilbrigðisráðherra segir unnið að því að afla gagna frá Landspítalanum og sérfræðingum um framhald samkomutakmarkana. Horft sé til innlagnartíðni og meðallegutíma sjúklinga auk þess sem væntanleg rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar á raunverulegri útbreiðslu hafi áhrif.

9
00:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.