Ísland í dag - Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn

Hver hefur ekki hugsað um að segja upp vinnunni, leigja út húsið og taka krakkana úr skólanum til að ferðast um heiminn, upplifa og njóta? Fæst okkar látum þó verða af því. Hjónin Alexía Alexía Björg Jóhannesdóttir og Guðmundur Steingrímsson gerði hins vegar nákvæmlega þetta. Ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Heyrið ævintýralega sögu þeirra og sjáið stórkostlegar myndir og myndbönd úr ferðinni í þætti kvöldsins.

8241
11:27

Vinsælt í flokknum Ísland í dag