Úrslitin í Kviss réðust á lokaspurningunni

Þróttarar í úrslitum annað árið í röð en í liði þeirra voru þau Bríet og Björn Hlynur. Í liði KR voru þau Kristín Pétursdóttir og Benedikt Valsson. Viðureignin var æsispennandi og réðust úrslitin á lokaspurningunni.

2870
09:19

Vinsælt í flokknum Kviss