Ísland í dag - Varð fyrir heimilisofbeldi en er ánægð með að dóttirin eigi samband við föður sinn

Við tölum um líkamlegt heimilisofbeldi og kynferðislegt og það ekki að ástæðulausu. Fjárhagslegt og andlegt heimilisofbeldi er þó ekki síður alvarlegt, er minna í umræðunni en getur haft jafn miklar afleiðingar fyrir fórnarlambið. Í þætti kvöldsins heyrum við einlæga sögu Jennýar Kristínar Valberg sem þrátt fyrir allt sem á undan er gengið, finnst mikilvægt að dóttir hennar fái að ráða sínum samskiptum við föðurinn, talar aldrei illa um hann og er glöð fyrir hennar hönd að í dag eigi þau ágætt samband.

8236
12:29

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.