Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Platan í heil: Eagles - Desperado

      Önnur hljómplata bandarísku hljómsveitarinnar Eagles, Desperado kom út um vorið 1973 eða fyrir hálfri öld. Hér er á ferðinni mögnuð „concept“ plata þar sem viðfangsefnið eru útlagar villta vestursins, og koma hinir alræmdu Daltón bræður nokkuð við sögu á plötunni þó ekkert sé minnst á Lukku Láka. Stærstu smellir hennar eru Tequila Sunrise, Outlaw Man og að sjálfsögðu titilllagið. Bragi Guðmunds spilaði plötuna í heild sinni á Gull Bylgjunni

      228
      44:01

      Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan