Fólkið í landinu: Þó við séum úti á landi þá erum við samt til

Fréttastofa tók púlsinn á fólki um allt land í aðdraganda Alþingiskosninganna. Sumir vilja að konurnar stýri landinu, aðrir meiri stuðning við aldraða og öryrkja, einhverjir vilja Sjálfstæðisflokkinn út og aðrir ætla að kjósa það sama og alltaf, Sjálfstæðisflokkinn.

4435
03:56

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.