Ísland í dag - Bestu lögin fyrr og síðar í Eurovision eru þessi

Hver eru bestu lög fyrr og síðar sem Íslendingar hafa sent í Eurovision? Í Íslandi í dag fóru Sindri og Þórdís yfir fréttir vikunnar með Siggu Beinteins og Eyjólfi Kristjáns sem höfðu ýmislegt að segja bæði um málefni líðandi stundar sem og mál málanna sem er á næsta leiti. Þá kom í settið grínistinn Þórhallur Þórhallsson sem var með uppistand sama kvöld. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.

6332
19:45

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.