Breytingar eftir banaslys

Landeigandi í Reynisfjöru vonar að nýtt hlið sem verður lokað við varasamar aðstæður í Reynisfjöru verði til þess að ferðamenn átti sig betur á hættunni sem getur verið til staðar. Ákveðið var að setja upp hliðið eftir nýlegt banaslys þar sem níu ára stúlka lést.

1
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir