Ísland í dag - Kom á ó­vart hvað ís­lenskar konur stunda mikið sjálfs­niður­rif

Linda Pétursdóttir grenntist án megrunarkúra og engin boð og bönn í mat! Sem lífsstílsþjálfari kennir hún konum hvernig hægt er að hafa stjórn á vigtinni með því að beita svokallaðri hugsanastjórnun í stað þess að einblína á hvað sé leyfilegt og hvað ekki til þess að ná því að léttast. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér málið hjá Lindu og ræddi einnig við Ingunni L. Hannesdóttur Scheving sem náði loks eftir áratuga átök að léttast um 26 kíló á aðeins rúmu ári.

<span>17198</span>
12:23

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.