Gömul verbúð nú fjölbreytt aðstaða fyrir listir og leiki

Gömul verbúð á Vestfjörðum hefur öðlast líf á nýjan leik eftir að ungt par sem gafst upp á London flutti á Patreksfjörð og gaf húsinu nýtt hlutverk. Þar sem áður var íverustaður sjómanna og gert við slitin fiskinet er nú fjölbreytt aðstaða fyrir listir og leiki.

87
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.