Ísland í dag - Erna Kristín, prestnemi og áhrifavaldur

Hún er tuttugu og sjö ára gamall prestnemi og áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. Erna Kristín Stefánsdóttir boðar jákvæða líkamsímynd á miðlum sínum, enda þekkir hún hið gagnstæða alltof vel, hafandi glímt við búlimíu um árabil. Sjúkdómurinn fór að herja á hana af alvöru eftir að henni var nauðgað, átján ára gamalli. Við heyrðum sögu Ernu í Íslandi í dag.

1682
11:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.