Ísland í dag - Eitt fínasta hótel borgarinnar tilbúið

Í Íslandi í dag er farið í heimsókn á Hótel Alþingi eins og hið nýja Parliament Hotel útleggst á íslensku. Eftir langt og strangt ferli er risið glæsilegt hótel á þessum sögufræga stað sem stílar á betur borgandi ferðamenn – og slær ekkert af í lúxus.

32562
14:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag