Guðbjörg sat eftir með sárt enni

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hlaupari úr ÍR náði ekki að komast í úrslit í 60 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Tyrklandi í morgun.

192
00:46

Vinsælt í flokknum Sport