Enn og aftur nýtt gervigras í Kópavogi

Skipt verður um gervigras á Kópavogsvelli núna í byrjun sumars. Þetta er gert að kröfu Knattspyrusmbands Evrópu en gamla grasið ekki nothæft á Evrópumótunum í fótbolta þar sem Breiðablik verður á ferðinni í sumar.

123
02:13

Vinsælt í flokknum Fótbolti